Fréttir frá Akureyrarbæ

Bergur Þór Ingólfsson.

Bergur Þór Ingólfsson er nýr leikhússtjóri LA

Bergur Þór Ingólfsson hefur verið ráðinn leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann tekur við af Mörtu Nordal sem hefur gengt starfinu síðustu í sex árin.
Lesa fréttina Bergur Þór Ingólfsson er nýr leikhússtjóri LA
Mynd: Dagný Reykjalín/Blek.

Hvað er gott og hvað má betur fara?

Akureyrarbær efnir til hverfafunda í öllum skólahverfum bæjarins. Tveir fundir verða haldnir í næstu viku og þráðurinn síðan tekinn upp aftur næsta haust.
Lesa fréttina Hvað er gott og hvað má betur fara?
Frá athöfninni í Listasafninu í gær. Frá vinstri: Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, Eva Hrund Ein…

Samstarfssamningur um menningarmál framlengdur

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, undirrituðu í gær samkomulag um eins árs framlengingu á samstarfsamningi bæjarins og ríkisins um menningarmál og gildir hún út árið 2024.
Lesa fréttina Samstarfssamningur um menningarmál framlengdur
Ringó nýtur vaxandi vinsælda á Akureyri

Ringó nýtur vaxandi vinsælda á Akureyri

Nýlega var haldið fyrsta ringó-mótið á Akureyri undir formerkjum Virkra efri ára og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK). Í Íþróttahöllina mættu rúmlega fimmtíu glaðir þátttakendur yfir 60 ára aldri. Alls voru níu lið skráð til leiks: Þrjú frá Glóð í Kópavogi, eitt frá UMSB í Borgarfirði, eitt frá USVH á Hvammstanga, þrjú frá EBAK og svo loks eitt blandað lið skipað EBAK- og HSK-fólki.
Lesa fréttina Ringó nýtur vaxandi vinsælda á Akureyri

Auglýsingar

Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Auglýstar eru par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Lesa fréttina Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Mynd af Amtsbókasafninu

Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu

Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á veitingastofu í húsnæði Amtsbókasafnsins
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu
Útboð á lokafrágangi við byggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli

Útboð á lokafrágangi við byggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í lokafrágang nýrrar vélageymslu í Hlíðarfjalli. Um er að ræða frágang á starfsmannaaðstöðu og annan innahúss frágang á vélageymslu. Þeir verkþættir sem eru í þessu útboði eru: húsasmíði, blikksmíði, stálsmíði, lagnir, raflagnir, gólfefni, múrverk og málun.
Lesa fréttina Útboð á lokafrágangi við byggingu vélageymslu í Hlíðarfjalli
Tölvugerð af fyrirhuguðum sílóum við Krossaneshöfn

Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri.
Lesa fréttina Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Flýtileiðir