Augnþurrkur skerðir lífsgæði

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

  • Algengi augnþurrks, líffærafræði og uppbygging augans.
  • Helstu einkenni augnþurrks, líðan og orsakir.
  • Meðferð við augnþurrki.
  • Augnhár og augnháramítlar einkenni, orsök og meðferð við þeim.
  • Augnumgjörð og húð.
  • Hvarmahreinsun.
  • Önnur úrræði - augnþurrksmóttakan Táralind.

Leiðbeinandi: Sigurlaug Gunnarsdóttir augnhjúkrunarfræðingur

Markhópur: Starfsfólk í heimahjúkrun og öldrunarþjónustu

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is

Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Augnþurrkur skerðir lífsgæði - vefnámskeið 26. feb 14:00-15:30 Vefnámskeið Skráning