Það er gaman að bjóða í brunch og veitingarnar geta verið fjölbreyttar. Aðal-atriðið er góður félagsskapur og að njóta.
Á námskeiðinu velja þátttakendur í samstarfi við kennara rétti til að bjóða upp á.
Hér eru nokkrar hugmyndir að brunchréttum:
Þátttakendur velja síðan í samstarfi við kennara það sem þeim finnst mest spennandi eða koma með aðrar hugmyndir.
Fyrirkomulag námskeiðs, svo sem kennsludagar og tímasetningar verða ákveðnar í samráði kennara og þátttakenda.
Verð: 12.000
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Brunch | 14. feb - 30. jún | Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda | Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda | SÍMEY, Þórsstíg 4 | 12.000 kr. | Skráning |