Á þessu námskeiði læra þátttakendur að baka nokkrar gerðir af bollakökum.
Þær geta verið alls konar, bollakökur geta verið sætar og fallega skreyttar en þær má líka gera í hollari kantinum. Fer allt eftir áhuga hvers og eins.
Fyrirkomulag námskeiðs, svo sem kennsludagar og tímasetningar verða ákveðnar í samráði kennara og þátttakenda.
Verð: 12.000
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Bollakökur | 01. jan - 30. jún | Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda | Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda | SÍMEY, Þórsstíg 4 | 12.000 kr. | Skráning |