Skemmtilegt dansnámskeið þar sem markmiðið er að hafa gaman og sleppa sér í smástund. Við dönsum við fjölbreytta og skemmtilega tónlist sem þið veljið, og vinnum með takt og tjáningu.
Leiðbeinandi: Gerður Ósk Hjaltadóttir
Verð: 15.000 kr
Kennt er einu sinni í viku klukkustund í senn. Námskeiðið er 8 vikur
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Frjáls dans | 17. jan - 07. mar | Föstudagar | Kl. 14-15 | STEPS dans center | 15.000 kr. | Skráning |