Forræktun mat og kryddjurta - vefnámskeið

Flokkur: HSN

Athugið þessi skráning er fyrir starfsfólk HSN eingöngu.

Námið er í boði fyrir fleiri aðila á svæðinu og því verða ekki eingöngu starfsmenn HSN á námskeiðinu.

Á fjarnámskeiðinu er farið yfir sáningu og forræktun krydd- og matjurta. Upplýsingar um fjölda tegunda, sáningatíma og fjölgun með græðlingum. Greint er frá ræktunaraðferðum og áburðargjöf í forræktuninni. Námskeiðið prýðir fjöldi mynda og myndböndum úr ræktun leiðbeinandans.

Leiðbeinandi: Auður I. Ottesen, garðyrkjufræðingur

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning