Forvarnardagur Streituskólans og SÍMEY

Flokkur: námskeið

Dagskrá málþingsins:

13:00 Setning málþings
Karl Frímannsson fundarstjóri og fræðslustjóri Akureyrarbæjar

 13:05 Nýjasta þekking á streitu
Ólafur Þór Ævarsson, Ph.D., geðlæknir og stofnandi Forvarna og Streituskólans 

13:25 Kynning á starfsemi Streituskólans og Streitumóttökunnar á Norðurlandi
Helga Hrönn Óladóttir, M.A., Mannauðsstjórnun 

13:35 Niðurstöður nýlegrar rannsóknar ,,Reynsla fólks með kulnun af endurkomu til starfa”
Ragna Dögg Ólafsdóttir, íþróttafræðingur og meistaranemi við Háskólann á Akureyri 

13:45 Leynivopn stjórnenda - Markþjálfun gegn streitu
Aldís Arna Tryggvadóttir, markþjálfi og viðskiptafræðingur

13:50 Þetta læddist aftan að mér 
Heimir Ingimarsson, deildarstjóri Tónlistarskólans á Akureyri  

Kaffihlé 

14:30 Bráðum kemur betri tíð
Jakobína Elva Káradóttir, Starfsendurhæfing Norðurlands 

14:40 Endurkoma inn á vinnumarkað
Jónína Wagfjörð, sviðsstjóri Atvinnutengingar hjá VIRK 

14:50 Hlutverk aðstandenda, samstarfsfólks og stjórnenda
Hafdís Sif Hafþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi  

15:00 Að efla mannauðinn - aðgerðaráætlun fyrir fyrirtæki
Ingunn Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá SÍMEY 

15:10 Sálfélagsleg vinnuvernd - þróun og reynsla í mannauðsmálum hjá Sjóvá
Ágústa Björg Bjarnadóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Sjóvá

15:20  Fyrirtækjaþjónusta Streituskólans
Elín K. Guðmundsdóttir, þjónustu- og rekstrarstjóri Forvarna

15:30 Pallborðsumræður 

16:00 Málþingslok

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð