Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Næringarmeðferð við verkjavanda er einstaklingsmiðuð en gengur alla jafna út á að aðstoða fólk við að bæta samband sitt við mat, jafna orkuinntekt yfir daginn, draga úr bólgum og stuðla að þyngdartapi sé þess þörf með það að markmiði að auðvelda fólki að takast á við daglega verki.
Leiðbeinandi: Thelma Rún Rúnarsdóttir, næringarfræðingur á Reykjalundi
Markhópur: Allir
Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Fræðsla næringarráðgjafa verkjateymi Reykjalundar - vefnámskeið | 04. feb | 14:30-16:00 | Vefnámskeið | Skráning |