Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Sjálfsmeðferð er samansafn allra þeirra daglegu athafna og aðferða sem sjúklingar notar í nærumhverfi sínu til að takast á við sjúkdóminn, efla heilsu sína, vellíðan og þátttöku í daglegu lífi. Talið er að yfir helmingur sjúklinga takist illa við að ná góðum árangri í sjálfsmeðferð. Farið verður yfir þá þætti sjálfsmeðferðar sem rannsóknir sýna að virki vel til þjálfunar í langvinnum sjúkdómum.
Leiðbeinandi: Hrefna Óskarsdóttir, iðjuþjálfi í verkjateymi Reykjalundar
Markhópur: Allir
Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Fræðsla um þjálfun sjálfsmeðferðar í langvinnum verkjum - vefnámskeið | 08. apr | 14:30-16:00 | Vefnámskeið | Skráning |