Stutt námskeið í notkun þrívíddar forritsins Fusion360.
Fusion360 er sterkt þrívíddarforrit sem er þægilegt í notkun þegar kemur að tækniteikningu og uppsetningu fyrir stafræna framleiðslutækni eins og 3D prentara, fræsara og laserskurðvélar.
Á þessu námskeiði teikna nemendur upp einföld verkefni.
Leiðbeinandi: Jón Þór Sigurðsson forstöðumaður FABLAB Akureyri
Tími: 9 klst, þrjú skipti, 8. & 10. apríl frá 17:00 - 20:00, og 13. apríl 10:00 - 13:00
Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|