Gestgjafinn og erlendir gestir - Gerum Betur

Flokkur: vefnámskeid

Fjallað er um lykilþætti í þjónustu sem tengjast gestrisni gestgjafans. Fléttað er saman við gestrisni ýmis ráð til að skapa jákvæða upplifun ferðafólks. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum og verkefnum.

Þátttakendur fá rafbókina Þjónusta og þjóðerni – góð ráð í samskiptum við erlenda gesti (2014)

Markmið

  • Efla skilning á margbreytileika og menningu erlendra gesta.
  • Skilja betur eigin menningu og siði.
  • Skilja að lítil atriði í samskiptum geta vegið þungt í ánægju gesta.
  • Styrkja liðsheildina, öryggi í samskiptum og fagmennsku.

 

Námskeiðið er opið í 4 vikur.

Lengd. 2 klst. og lestur rafbókar getur farið fram fyrir eða eftir námskeið og tekur um einn dag.

 

Með því að nota kóðann: simey fá þátttakendur 20% afslátt af verði námskeiðs. 

 

Skráning fer fram hér: https://gerumbetur.is/product/gestgjafinn-og-erlendir-gestir-vefnamskeid/

Hvetjum fólk til að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum og fræðslusjóðum !

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð