Hagnýtt heimilishald

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Þetta námskeið hentar ætlað einstaklingumsem eru í sjálfstæðri búsetu.

Námskeiðið er kennt inni á heimili þátttakenda og er sniðið eftir námsþörf og áhuga hvers og eins.
Þátttakendur ákveða í samráði við leiðbeinanda hvað þau vilja leggja áherslu á, svo sem innkaup, matreiðslu, þrif, bókhaldsgerð o.flr. 
Lögð er áhersla á þátttöku, virkni og frumkvæði til að auka sjálfstæði og ákvörðunartöku á eigin heimili. 

Tímasetningar ákveðnar í samráði milli leiðbeinanda og þátttakenda.

Athugið að einstaklingar í sjálfstæðri búsetu hafa forgang á þetta námskeið.

Verð: kr. 24.000,-

 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Heimilishald 24. jan - 30. jún Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda Heimili þátttakenda 24.000 kr. Skráning