Það er mikilvægt að undirbúa sig vel áður en hafist er handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.
Á fundinum, sem ætlaður er byrjendum, er rætt um hvernig viðskipti með hlutabréf eiga sér stað, hvernig þau hækka og lækka í verði og hver algengustu mistök fjárfesta séu, svo fáeitt sé nefnt.
Leiðbeinandi: Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.
Athugið að félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu.
Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|