Einstaklingsnámskeið þar sem þú æfir þig eða fræðist um tækni, tæki og græjur að eigin vali. Það getur verið snjallsíminn þinn, tölva eða spjaldtölva, myndavél eða aðrar græjur. Við vinnum með mögulega til að nýta sér tæknina og eflum færni.
Hjá einstaklingum þar sem spjaldtölvan getur hjálpað til með tjáskipti er æskilegt að starfsfólk sambýla komi með í tíma og kynnist þeim forritum sem notuð eru. Þannig er hægt að fylgja spjaldtölvunotkuninni/-kennslunni eftir og auka lífsgæði þátttakenda.
Leiðbeinandi: Vilberg Helgason
Verð: kr. 20.000
Kennt einu sinni i viku eina klukkustund í senn.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
iPad einkatímar | 01. jan - 30. jún | Ákveðið í samráði kennara og þátttakanda | SÍMEY, Þórsstíg 4 | 20.000 kr. | Skráning |