Qlik – legudeildamælaborð

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN). 

Á þessu námskeiði eru mælaborð legudeildar skoðuð. Mælaborðin innihalda upplýsingar um rúmanýtingu o.fl. Leiðbeinandi skoðar ýmis sýnisdæmi með þátttakendum.

ATH ekki fara fram skráningar á þetta námskeið heldur hefur leiðbeinandi samband við notendur Qlik eftir aðgengi að kerfinu og boðar á námskeiðið.

Leiðbeinandi: Kristín Birgisdóttir frá Peizer 

Markhópur: Stjórnendur og millistjórnendur hjá HSN. 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Qlik – Legudeildarmælaborð - vefnámskeið 07. maí 12:00-13:00 Vefnámskeið