Námskeið fyrir unga sem aldna, farið yfir grunnatriði við gerð afsteypu hluta úr efninu Jesmonite.
Börn 12 ára og yngri þurfa að koma með fullorðnum.
Hægt verður að gera vasa, krukkur, diska, kertastjaka og fleira.
Leiðbeinandi: Karítas S. Björnsdóttir forstöðumaður FabLab á Sauðárkróki
Lengd: 3,5 tímar
Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
FabLab - Mótagerð | 19. feb | Miðvikudagur | 17:30-21:00 | FabLab í VMA | 24.900 kr. | Skráning |