Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra
Langar þig að læra að dansa með félaga? Viltu læra dansa sem þú getur notað á þorrablótum og öðrum skemmtunum? Á þessu námskeiði lærum við ólíka samkvæmisdansa út frá áhuga hópsins, ásamt því að vinna með hugrekki og að þora að bjóða upp í dans.
Leiðbeinandi: Gerður Ósk Hjaltadóttir
Verð: 15.000 kr
Kennt er einu sinni í viku klukkustund í senn. Námskeiðið er 8 vikur