Sérfræðingur frá Sauðárkróki kemur og fer yfir möguleikana í skartgripagerð með stafrænni tækni.
Eyrnalokkar með laserskurði, 3D prentuð armbönd, hálsmen úr Jesmonite eða bara eitthvað allt annað!
Leiðbeinandi: Karítas S. Björnsdóttir forstöðumaður FabLab á Sauðárkróki
Lengd: 3,5 tímar
Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Skartgripagerð í FabLab | 05. feb | Miðvikudagur | 17:30-21:00 | FabLab í VMA | 24.900 kr. | Skráning |