Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Á þessu örnámskeiði er fjallað um hvernig heilbrigðisstarfsmaður getur undirbúið sig fyrir komu einstaklings. Farið verður í Textasýn, Forsíðu sjúklings og Forsíðu starfsmanns. Í lok námskeiðs er boðið upp á opnar fyrirpurnir.
Leiðbeinandi: Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, þjónustusérfræðingru hjá Helix.
Markhópur: Námskeiðið er fyrir allt heilbrigðisstarfsfólk sem notar Sögu .
Hvar og hvenær: 12.mars frá kl. 12:00-12:45
Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Helix
Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|---|---|---|---|---|
Skráning í Sögu vegna endurkomu og eftirfylgni einstaklings - vefnámskeið | 12. mar | 12:00-12:45 | Vefnámskeið |