Starfslokanámskeið fyrir félagsmenn í Einingu Iðju

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað félagsmönnum í stéttarfélaginu Eining Iðja.

Námskeiðið er ætlað þeim sem nálgast eftirlaunaaldur með það að markmiði að fræða viðkomandi um rétt sinn og leiðbeina við starfslok. 
Námskeiðið haldið í samvinnu við SÍMEY dagana 28. og 30. mars 2023, fer fram í húsnæði SÍMEY á Akureyri, Þórsstíg 4,og  hefst kl. 17:00 báða dagana.  

Dagskráin er eftirfarandi: 

Þriðjudagur 28. mars 

17:00-17:30 Námskeið sett, félagið okkar við starfslok, Fulltrúi frá Einingu Iðju  

17:30-18:30   Stapi – lífeyrissjóður, Jóna Finndís Jónsdóttir og Kristín Hilmarsdóttir 

18:30-18:45 Hressing  

18:45-19.30 Kúnstin að hætta að vinna, Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur  

19:30-20:00 Virk efri ár, 
Héðinn Svarfdal Björnsson, tómstunda- og forvarnarmál hjá Akureyrarbæ 

 

Fimmtudagur 30. mars  

17:00-17:40 Almannatryggingar og lífeyrismál, Gunnlaug Lára Valgeirsdóttir og Jóna Mattíasdóttir frá Sjúkratryggingum og TR  

17:40-18:10 Kynning frá félag eldri borgara Akureyri, Hallgrímur Gíslason formaður EBAK  

18:10-18:25 Hressing  

18:25-18:55 Félagsstarf eldri borgara á vegum sveitarfélaga, Halla Birgisdóttir forstöðumaður  

18.55-19:45 Heilsuefling og næring, Sonja Sif Jóhannsdóttir Íþróttafræðingur  

19.45-20.00 Svo lengi lærir sem lifir, Ingunn Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá SÍMEY  

20:00-20:15 Samantekt og lok 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð