Svefnheilsa langveikra - vefnámskeið

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Svefnheilsa langveikra - árangursríkar leiðir til að takast á við svefnerfiðleika í langvinnum veikindum. 

Svefnleysi hefur víðtæk áhrif á heilsu og lífsgæði einstaklinga. Í þessari fræðslu eru kynntar áhrifaríkar aðferðir við að meðhöndla svefnleysi, byggðar á atferlismeðferð og svefnstjórnun. Farið verður yfir einfaldar aðferðir til að bæta svefnvenjur og hjálpa skjólstæðingum að bæta svefnheilsu sína. Erindið veitir innsýn í nýjar nálganir sem heilbrigðisstarfsfólk getur nýtt í starfi sínu til að bæta lífsgæði þeirra sem glíma við svefnvanda.

Leiðbeinandi: Bryndís Elísa Árnadóttir, sérfræðingur á Reykjalundi

Markhópur: Allir

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Svefnheilsa langveikra: árangursríkar leiðir til að takast á við svefnerfiðleika í langvinnum veikindum - Vefnámskeið 04. mar 14:30-16:00 Vefnámskeið Skráning