Tónlist, söngur og gleði

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Á námskeiðinu fá þátttakendur tækifæri til að velja lög sem eru svo leikin á gítar og sungin. Þáttakendur eru hvattir til að syngja með, hreyfa sig, klappa og njóta.

Megináhersla námskeiðsins er að eiga saman notalega stund með tónlist og söng – hreyfingu og tjáskiptum.

Kennarar: Tónræktin

Verð: 15.000

Kennt er einusinni i viku eina klukkustund í senn. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur.

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Tónlist 22. jan - 12. mar Miðvikudagar 17-18 Tónræktin 15.000 kr. Skráning