Verkefnastjórnun og Planner - vefnámskeið

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Markmið námskeiðsins:

  • Skilja grunnatriði verkefnastjórnunar.
  • Læra að nota Microsoft Planner á áhrifaríkan hátt til að skipuleggja verkefni, fylgjast með verkefnum og vinna með teymi.

Dagskrá námskeiðsins: 
1: Grunnatriði verkefnastjórnunar

  • Hvað er verkefnastjórnun?
  • Skilgreining og mikilvægi verkefnastjórnunar.
  • Lykilþættir: umfang, tímalína, auðlindir og afurðir.
  • Grunnatriði verkefnastjórnunar:
  • Verkefni vs. Verk (task).
  • Forgangsröðun: mikilvæg vs. minna mikilvæg verkefni.
  • Tímamörk og tengsl milli verkefna.
  • Kynning á Microsoft Planner:
  • Yfirlit yfir Planner sem tæki.
  • Kostir þess að nota Planner við verkefnastjórnun.

2: Microsoft Planner

  • Uppsetning Microsoft Planner
  • Planner notendaviðmótið
  • Að búa til verkefni í Planner

3: Verkefnastjórnun og samvinna

  • Stjórnun verkefna í Planner
  • Samstarf í Planner
  • Að fylgjast með framvindu

4: Lok verkefnis

  • Skýrslugerð í Microsoft Planner
  • Samantekt

Leiðbeinandi: Hermann Jónsson tölvukennari. 
Markhópur: Starfsfólk sem vinnur við verkefnastjórn.


Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is

Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Verkefnastjórnun og Planner - vefnámskeið 12. feb 13:00-16:00 Vefnámskeið Skráning