Eden Alternative hugmyndafræðin er áhrifarík til að efla sjálfræði og lífsgæði aldraðra sem og þeirra sem koma að umönnun aldraðra.
Markmiðið með Eden er að þróa menningu og viðhorfi í þjónustu við aldraðra þar sem unnið er gegn einmanaleika, vanmætti og leiða. Lögð er áhersla á menningu umhverfis sem er eflandi og hlýleg. Með gildum persónumiðaðrar þjónustu og umönnunar verður vellíðan og virðing hún hluti af daglegu lífi fólks, hjá öldruðum, aðstandendum þeirra og starfsfólki.
Markmið námskeiðs er að þátttakandi:
Á námskeiðinu er fjallað um:
Námskeiðið fer fram í formi fyrirlestra, einstaklingsvinnu og hópavinnu.
Leiðbeinendur: Rannveig Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur og Ingunn Eir Eyjólfsdóttir félagsráðgjafi.
Fyrirkomulag: Námskeiðið er kennt dagana 22., 23. og 29. september 2020 frá kl. 8.30-15.30 alla dagana.
Markhópur: Aðilar sem starfa með öldruðu fólki.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|