Athugið þetta námskeið er haldið sameiginlega með stéttarfélögum á svæðinu og því verða ekki eingöngu starfsmenn HSN á námskeiðinu.
Markmið: Skoða hvernig AI er samþætt í daglegu lífi og siðferðislegar hliðar sem fylgja því.
Hluti 1: AI í Neytendatækni (30 mínútur)
Hluti 2: AI í Félagsmiðlum og Afþreyingu (30 mínútur)
Hluti 3: Siðferðislegar Hliðar (30 mínútur)
Hluti 4: Spurningar og Umræður (30 mínútur)
Leiðbeinendur: Bergmann Guðmundsson og Hans Rúnar Snorrason
Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|