Athugið þetta námskeið er haldið sameiginlega með stéttarfélögum á svæðinu og því verða ekki eingöngu starfsmenn HSN á námskeiðinu.
Glútenóþol og glútenofnæmi er tvennt ólíkt; einstaklingar sem eru með glútenofnæmi mega hvorki né geta borðað matvöru sem inniheldur glúten eða snefil af glúteni því að það getur verið þeim lífshættulegt - og þar liggur hinn stóri munur. Farið verður yfir þessa þætti auk þess sem farið verður yfir annarskonar óþol og ofnæmi, s.s. egg og mjólk. Bakað verður brauð, kökur og pizza úr glútenlausu hveiti
Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, matreiðslumeistari og kennari
Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Glúteinóþol og ofnæmi bakstur - Dalvík | 31. mar | 17:00-20:00 | Grunnskólinn á Dalvík | Skráning | ||
Glúteinóþol og ofnæmi bakstur - Ólafsfjörður | 01. apr | 17:00-20:00 | Grunnskólinn Ólafsfirði | Skráning | ||
Glúteinóþol og ofnæmi bakstur - Akureyri | 02. apr | 17:00-20:00 | Kennslueldhús Giljaskóla | Skráning |