Lykilatriði í Sögu sjúkraskrá - vefnámskeið

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Það sem allir þurfa að kunna í Sögu. Á þessu örnámskeiði verður farið yfir helstu flýtileiðir í almennri notkun á Sögu. Meðal annars verður fjallað um hvernig er fljótlegast að skipta um einingar, aðgang að nýjungum og vefhandbók Sögu, sjúklingaval, sjúklingastikuna, snjókornið og sendingu skilaboða til einstaklinga í Heilsuveru. Í lok námskeiðs er boðið upp á opnar fyrirpurnir.

Leiðbeinandi: Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, þjónustusérfræðingru hjá Helix.
Markhópur: Námskeiðið er fyrir allt heilbrigðisstarfsfólk sem notar Sögu
Hvar og hvenær: 8. janúar frá kl. 12:00-12:45

Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Helix

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Lykilatriði í Sögu sjúkraskrá 08. jan Miðvikudagur 12.00-12.45 Vefnámskeið