Námskeið númer 1 - Fjarvinna í Microsoft Office 365
Í ljósi aðstæðna þá höfum við sett saman eftirfarandi námskeið: Fjarvinna í Office 365. Námskeiðið er ókeypis fyrir alla.
Námskeiðið skiptist í eftirfarandi þætti:
Teams
OneDrive for Business
Sharepoint
OneNote
Farið er yfir lykilatriði allra þessara forrita - hvernig þau tengjast fjarvinnu og gera hana einfaldari.
Smelltu hér til að taka þátt í þessu námskeiði: https://taekninam.teachable.com/p/fjarvinna-i-office-365
Námskeið númer 2 - Öryggisvitund
Nú þegar fólk fer að vinna meira á sínum eigin tölvubúnaði sem er ekki endilega jafn vel varin og tölvubúnaður fyrirtækja, langar okkur að bjóða upp á ókeypis námskeið um öryggisvitund. Námskeiðið verður í boði ókeypis út apríl.
Skráið ykkur á námskeiðið hér: Öryggisvitund
Til að virkja afsláttinn á námskeiðinu, sláið inn afsláttarkóðann Fjarvinna2020.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|