Lykillinn ađ framúrskarandi samstarfi og árangri felst í öflugum samskiptum. Rannsóknir hafa margsýnt fram á fylgni milli öflugra samskipta og aukinnar framleiđni og starfsánægju.
Međal þess sem þú færđ innsýn í á námskeiđinu er:
Þátttakendur taka þátt í léttum æfingum tengt efninu.
Leiđbeinandi: Rakel Heiđmarsdóttir. Rakel er einn stofnanda og eiganda ráðgjafarfyrirtækisins Birki ráðgjöf ehf (sjá nánar á birki.is). Hún útskrifaðist með doktorsgráðu í Ráðgjafarsálfræði (Counseling Psychology) frá University of Texas at Austin árið 2002. Hún hefur um árabil fengist við mannauðsráðgjöf, stjórnunarráðgjöf og markþjálfun. Að auki hefur Rakel haldið ýmis námskeið um samskipti, stjórnun, o.fl hjá Reykjavíkurborg, í Opna Hákskólanum í HR, Endurmenntun HÍ og á vinnustöðum. Rakel hefur auk þess unnið samtals í 14 ár sem mannauðsstjóri, meðal annars í Norðuráli, Bláa Lóninu og Garra.
Félagsmenn í stéttarfélaginu Eining Iðja hjá ríki og sveitarfélögum athugið!
Starfsmenntasjóðirnir Sveitamennt og Ríkismennt greiða námskeiðsgjald vegna þátttöku almennra starfsmanna sveitarfélaga og ríkisins. Þetta á einnig við stofnanir ríkis og sveitarfélaga sem eru aðilar að Sveitamennt og Ríkismennt.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|