Einföld eldamennska - matreiðslunámskeið

Flokkur: Velferðarsvið Akureyrarbæjar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki á Velferðarsviði Akureyrarbæjar. 

Námskeiðið er blanda af verklegri kennslu og kynningu á hollu fæðuvali, farið yfir helstu næringarefnin og úr hvað fæðu þau fást.

Einnig fjallað um helstu ofnæmisvalda í fæðu og mun á fæðuofnæmi og fæðuóþoli. 

Nemendur elda nokkra einfalda, fjölbreytta rétti sem uppfylla að vera holl og næringarrík máltíð.

Endum á njóta máltíðar sem samanstendur af réttunum sem eldaðir hafa verið.

Leiðbeinandi: Marína Sigurgeirsdóttir, kennari matvælagreina við VMA

Frekari upplýsingar varðandi námskeið Velferðarsviðs gefa:

Sigulaug- 460-5718 - netfang: silla@simey.is

Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Matreiðslunámskeið 01. apr 17:00-20:00 Giljaskóli Skráning