Hamingjan sanna

Flokkur: vefnámskeid

Hamingjan sanna. - 45 mín vefnámskeið   - skráning hefst í byrjun ágúst

Flest okkar vilja öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir. En hver eru vísindin á bakvið hamingju og hvernig öðlumst við hana? 

Í hverju felst hamingjan? Hvað er það sem skilgreinir hana og þann sem er hamingjusamur. Hvernig getum við öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir? Farið er yfir góð ráð og leiðir til að láta sér líða vel og vísindin á bak við hamingju. 

Leiðbeinandi: Teitur Guðmundsson, læknir. 

Verð: 11.000 kr 
 

*Félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðin sér að kostnaðarlausu. 

Kjölur og Sameyki greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn og starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir félagsmenn í Einingu Iðju. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð