Ætlað erlendum konum á ólíkum getustigum í íslensku. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum og verkefnavinnu í tímum. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun og tekið tillit til ólíkrar stöðu nemenda. Sjálfstæði í verkefnavinnu, samvinna, félagsleg færni og sjálfstraust þátttakenda eru höfð í fyrirrúmi í öllum þáttum námsins.
Námskeiðið er styrk af Velferðarsjóði Eyjafjarðar
Lítil börn eru velkomin með í tímana!
Lengd: 40 klukkustundir
Forkröfur náms: Engar
Námsmarkmið: Að auka skilning þátttakenda á íslensku
Kennari: Laufey Eiríksdóttir
Verð: Þátttakendum að kostnaðarlausu
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|