Flokkur: námskeið
Menningarnæmni: Að skilja og virða ólíka menningu gesta
Námskeiðið byggir á hagnýtum ráðum og aðferðum til að auka menningarnæmni og stuðla að jákvæðum samskiptum. Menningarnæmni snýst um að þekkja, virða og kunna þær samskiptareglur og -hegðun sem gilda annars staðar. Hér er ekki verið að tala um persónuleika einstaklinga heldur menningu þjóða. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.
Námskeiðsmarkmið:
- Auka menningarnæmni: Skilja mismunandi menningarheima og hvernig þeir hafa áhrif á samskipti.
- Bæta samskipti og umburðarlyndi: Læra hagnýtar aðferðir til að eiga árangursrík samskipti við fólk frá ólíkum menningarheimum.
- Virðing og skilningur: Stuðla að auknum skilningi og virðingu á menningarmun.
- Lausn á ágreiningi: Efla færni til að leysa ágreining sem getur komið upp vegna menningarmunar.
- Skapa jákvætt umhverfi: Fagna fjölbreytileika og stuðla að jákvæðum samskiptum.
Að námskeiði loknu munu þátttakendur hafa dýpri skilning á menningarnæmni og hagnýt verkfæri til að bæta samskipti sín við fólk frá ólíkum menningarheimum og þar með stuðla að jákvæðri upplifun viðskiptavina og starfsánægju. Þátttakendur fá eintak af glænýrri bókar Margrétar Do´s & Dont´s When Welcoming Foreign Guests.
Markhópur: Sérstaklega ætlað starfsfólki í ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Leiðbeinandi: Margrét Reynisdóttir, eigandi gerumbetur.is.
Athugið þátttaka aðila í stéttarfélaginu Eining Iðja er þeim að kostnaðarlausu.
Vinsamlega athugið að námsgjöld eru óafturkræf eftir að frestur til að segja sig frá námi rennur út. Berist umsókn til okkar innan tveggja sólarhringa áður en námskeið hefst verður námskeiðsgjaldið gjaldfært strax og námsgjöld þar af leiðandi óafturkræf.Frestur til úrsagnar úr námskeiðinu er allt að 48 klukkustundum áður en námskeiðið hefst. Hafi skrifleg úrsögn ekki borist fyrir þann tíma, verða námsgjöld innheimt að fullu (sjá greiðsluskilmála SÍMEY) Ef þú vilt hætta við umsókn og koma í veg fyrir að námsgjöld verði innheimt, smelltu þá hér áður en fresturinn rennur út, fylltu út formið og sendu til okkar.
Do´s & dont´s When Welcoming Foreign Guests
Understanding and respecting cultural differences is essential for creating welcoming environments in today’s globalised world. This seminar, inspired by the insights from the book “Do´s and Don’ts When Welcoming Foreign Guests,” provides practical guidance on effectively hosting and interacting with international guests.
Course Objectives:
- Understand Cultural Differences: Gain insights into various cultural norms and practices that influence guest interactions.
- Effective Communication: Learn clear and respectful communication strategies with guests from diverse backgrounds.
- Hospitality Best Practices: Learn the dos and don’ts of hosting international guests and ensuring they feel welcomed and respected.
- Conflict Resolution: Develop skills to handle misunderstandings and conflicts that may arise due to cultural differences.
- Building Inclusive Environments: Create a welcoming atmosphere that celebrates diversity and fosters positive guest experiences.
Outcomes: By the end of this seminar, participants will have a deeper understanding of cultural diversity and practical tools to enhance their interactions with international guests, ensuring a more inclusive and welcoming environment.
Target group: Especially intended for employees in tourism
Instructor: Margrét Reynisdóttir, founder of gerumbetur.is
Please note that members of the Eining Iðja union attend the course free of charge.
Please note that course fees are non-refundable after the withdrawal deadline has expired. If we receive an application within two days before the course starts, the course fee will be charged immediately and the course fees will therefore be non-refundable. The deadline for withdrawing from the course is up to 48 hours before the course begins. If a written cancellation has not been received before that time, study fees will be charged in full (see SÍMEY's payment terms). If you want to cancel your application and prevent course fees from being charged, click here before the deadline, fill out the form and send it to us.