Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki á Velferðarsviði Akureyrarbæjar.
Á þessu námskeiði verður farið yfir almenna virkni í skjalakerfinu OneSystems svo sem að skoða skjöl/mál, setja skjöl undir mál og leita að skjölum/málum. Þjóðskrárleitin í One verður einnig skoðuð svo og samskiptaskráning og öryggisstillingar.
Einnig verður farið yfir rafrænar undirritanir skjala, gagnabeiðnir og birtingu skjala á Þjónustugátt og hvernig send má inn ýmsar beiðnir og umsóknir í gegnum Innri gáttina.
Boðið verður upp á spurningar og leiðbeint um atriði sem þátttakendur telja sig þurfa leiðbeiningar um.
Leiðbeinandi: Elín Dögg Guðjónsdóttir skjalastjóri.
Frekari upplýsingar varðandi námskeið Velferðarsviðs gefa:
Sigulaug - 460-5718 - netfang: silla@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Fræðsla um One Systems fyrir félagsþjónustu velferðarsviðs Akureyrarbæjar | 14. mar | 11:00-12:00 | Fundarsalur Ráðhús 1. hæð | Skráning | ||
Fræðsla um OneSystems fyrir forstöðufólk og skrifstofufólk á velferðarsviði Akureyrarbæjar | 26. mar | 13:00-14:00 | Fundarsalur Ráðhús 1.hæð | Skráning | ||
Fræðsla um OneSystems fyrir barnavernd velferðarsvið Akureyrarbæjar | 09. apr | 13:00-14:00 | Fundarsalur Ráðhús 1.hæð | Skráning |