Þetta námskeið er aðeins fyrir starfsfólk barnaverndar og félagsþjónustu velferðarsviðs Akureyrarbæjar.
Námskeið þar sem farið verður yfir persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga með hliðsjón af lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Farið verður yfir hvað felst í vinnslu persónuupplýsinga, gerð verður grein fyrir helstu meginreglum sem starfsmenn þurfa að hafa í huga þegar unnið er með upplýsingar af þessu tagi sem og þeim skyldum sem hvílir á starfsmönnum við vinnslu persónuupplýsinga.
Leiðbeinandi: Kristína Björk Arnórsdóttir lögfræðingur.
Frekari upplýsingar varðandi námskeið Velferðarsviðs gefa:
Sigulaug- 460-5718 - netfang: silla@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Félagsþj.&barnav. | 21. mar | 10:00-12:00 | SÍMEY - Þórsstíg 4 | Skráning |