Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Á þessu námskeiði er farið yfir grunnaðgerðir í Qlik og viðmót.
Helstu aðgerðir eru t.d. að sía gögnin og leita í þeim. Einnig verður skoðað hvernig hægt er að nota gröf í kynningar og nota undirliggjandi gögn.
Leiðbeinandi: Kristín Birgisdóttir frá Peizer
Markhópur: Stjórnendur og millistjórnendur hjá HSN.
Hvar og hvenær: Fjarkennt 6. september kl. 12:00-13:00.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|