Sár og sárameðferð

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).     

Fjallað er um hlutverk húðar, sáragróningarferlið, helstu tegundir sára, mat á sárum, hvetjandi og hamlandi þætti í sáragróningu, umbúðir og eiginleika þeirra. Verkleg kennsla í umbúðalögum/vafningum. Áhersla verður lögð á að kynna hvar hægt er að finna áræðanlegar leiðbeiningar um meðferð sára. 

Leiðbeinandi: Þórgunnur Birgisdóttir Hjúkrunarfræðingur á sérhæfðri sáramóttöku á sjúkrahúsinu á Akureyri.  Margra ára reynsla frá mismunandi skurðdeildum á Landspítalanum, Sjúkrahúsinu á Akureyri og frá Stavanger universitet sykehus. Diploma af heilbrigðisvísindasviði HA af stjórnunarlínu og viðbótarnám í sárahúkrun frá Høgskolen i sørøst-Norge 2016. 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning