Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki á Velferðarsviði Akureyrarbæjar.
Microsoft Teams er öflugt samvinnu- og samskiptatól sem hjálpar við skipulag hópa og verkefna. Teams heldur utan um fundarboð, dagatöl, skjölun, samtöl og margt fleira. Með Teams fæst yfirsýn yfir verkefni og auðveldar samskipti við samstarfsfólk hvar og hvenær sem er.
Á þessu námskeiði skoðum við hvernig við getum nýtt Teams í samskipti og samvinnu.
Markhópar: Forstöðufólk, skrifstofa, félagsþjónusta og barnavernd.
Leiðbeinandi: Hermann Jónsson tölvukennari.
Frekari upplýsingar varðandi námskeið Velferðarsviðs gefa:
Sigulaug - 460-5718 - netfang: silla@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|