Verkefnastýring með Onenote og Outlook

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).     

Á þessu námskeiði er fjallað um hvernig er hægt að nota Outlook og OneNote til að halda utan um og skipuleggja verkefni. Unnið verður eftir aðferðafræðinni „tómt innbox“ og farið yfir hvernig Outlook er notað í skipulagningu verkefna. 

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig Outlook og OneNote vinna saman og hvernig þau geta unnið með fleiri forritum til að halda sem best utan um verkefni.  

Á námskeiðinu er fjallað á meðal annars um:

                • QuickSteps 

                • Búa til reglur (Rules) 

                • Tasks 

                • Tags 

                • Forward to OneNote 

                • To do list 

                • Hvernig á að deila Notebook 

                • Samvinna á Notebook 

                • Hvernig taka á stjórnina af Outlook í eigin hendur 

                • Samskipti við önnur forrit (td. Planner og Teams) 

Hæfniviðmið:

Að öðlast meiri þekkingu og færni í Outlook 

Að auka þekkingu á OneNote 

Að læra að nota OneNote til að halda utan um verkefni 

 

ATH: 

Á námskeiðinu munum við að mestu leiti vinna í OneNote forritinu, þar sem það hefur mesta virkni. Fyrir þá sem nota Apple tölvur,  er vert að benda á að OneNote útgáfan í Apple tölvum hefur  takmarkaðri virkni og hentar því ekki á þessu námskeiði . 

Leiðbeinandi: Hermann Jónsson, Microsoft sérfræðingur 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning