Breytingar á starfsemi SÍMEY

Allar frekari upplýsingar um námstilhögun næstu vikur eru að finna á heimasíðu okkar sjá: https://www.simey.is/is/moya/page/covid-19

Skrifstofur SÍMEY verða opnar en áhersla er á að minnka  hópa og umferð um starfsstöðvar.

Áhersla á veflæga nálgun

Áhersla verður á að færa nám og námskeið yfir í fjarnám/fjarskiptatækni. INNA og TEAMS verða aðal námsumhverfið. Kennarar og nemendur fá til þess aðstoð, ráðgjöf og stuðning til að tileinka sér nýjar nálganir.

Öðru námi er frestað og verður endurskoðað, með hagsmuni aðila í huga.

Öllu námskeiðahaldi Fjölmenntar hefur verið frestað.

Náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat verður áfram í boði en áherlsa á veflæg samskipti og einstaklingsmiðun.

Fyrirspurnir og ábendingar

Við hvetjum alla okkar samstarfsaðila og þátttakendur til að leita til okkar í síma, samfélagsmiðlum og tölvupósti ef fyrirspurnir vakna.

simey@simey.is og SÍMEY-Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar á Facebook

 

Starfsmenn SÍMEY halda áfram störfum og kappkosta að veita góða þjónustu og stuðning við breytingarnar.  

 

Starfsfólk SÍMEY

 

 

Dear student.

Following the Minister of Health's ban on gatherings bigger than 100 people, starting on midnight March 15, SÍMEY has decided to take the following measures.

Web based learning will be the main emphasis for this period and all further instructions can be found here https://www.simey.is/is/moya/page/covid-19

Stundents will receive assistance and support in using new learning methods. Career counseling and validation will continue with web based emphsis. If you have any questions please reach us via email,telephone or social media.

Our offices are open but groups will be minimized and traffic reduced.

The SÍMEY staff