Raunfærnimat í iðgreinum-Kynningarfundur

Býrð þú yfir áralangri reynslu og umtalsverðri færni í ákveðinni iðngrein? Erum að fara af stað
með raunfærnimat í húsasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun, bílsmíði, málverki, múrverki,
pípulögnum, matartækni, framleiðslu, kjötiðn, málmsuðu, vélvirkjun, stálsmíði, blikksmíði,
rennismíði, vélstjórn og slátrun.


Raunfærnimat er fyrir einstaklinga sem eru 25 ára og eldri og hafa unnið í sínu fagi í 5 ár eða
lengur. Raunfærnimat hjálpar einstaklingum að ljúka námi sínu og að fá stöðu sína metna.
Kynningarfundur í SÍMEY fimmtudaginn 30. október kl. 17:00
Allar frekari upplýsingar eru í síma 460-5720. Einnig er hægt að skrá sig á

Skráning á kynningarfundinn er hér