Samstarfssamningur við Strikið/Bryggjuna um "Fræðslu í ferðaþjónustu"
23.febrúar 2018
Veitingastaðirnir Strikið/Bryggjan á Akureyri taka þátt í tilraunaverkefninu “Fræðsla í ferðaþjónustu” og hafa gert samstarfssamning við Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar þess efnis.