Fréttir

Að finna farvegi - nokkur orð um símenntun í dreifbýli

Símenntunarmiðstöðvar á Íslandi starfa að framhaldsfræðslu og símenntun á grunni samnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið og laga um framhaldsfræðslu. Miðstöðvarnar teygja anga sína um alla kima landsins með svæðisbundinni þjónustu.

Símenntun í fjölmenningarsamfélagi

Samfélagið tekur stöðugum breytingum og fjölbreytileikinn verður meiri ár frá ári hvað varðar menningarstrauma, þjóðerni og tungumál. Þetta eru breytingar sem eru komnar til að vera, enda er alltaf að verða auðveldara fyrir fólk að flytjast búferlum milli landa.

Samstarfssamningur við Strikið/Bryggjuna um "Fræðslu í ferðaþjónustu"

Veitingastaðirnir Strikið/Bryggjan á Akureyri taka þátt í tilraunaverkefninu “Fræðsla í ferðaþjónustu” og hafa gert samstarfssamning við Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar þess efnis.

Sigló hótel þátttakandi í "Fræðslu í ferðaþjónustu"

Undirritaður hefur verið þríhliða samningur milli SÍMEY, Sigló hótels á Siglufirði og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar um að Sigló hótel taki þátt í tilraunaverkefninu “Fræðsla í ferðaþjónustu”.

Þjónusta símenntunarmiðstöðva við fatlað fólk

Liður í starfi símenntunarmiðstöðva er að bjóða fötluðu fólki upp á nám af ýmsum toga. Þessi þjónusta byggist á samningum símenntunarmiðstöðvanna við Fjölmennt – símenntunar- og þekkingarmiðstöð í Reykjavík.

Að skynja hjartsláttinn í heimabyggð

Einn af hornsteinum samfélagsins er að fólk geti sótt sér þá menntun sem hugur þess stendur til, óháð búsetu og efnahag. Samfélagsbreytingarnar eru hraðar, nú sem aldrei fyrr, og námsframboð þarf ætíð að taka mið af þeim.

Það virkar vel að meta raunfærni fólks

Við erum alltaf að læra. Á hverjum einasta degi söfnum við í sarpinn fjölbreyttri reynslu sem nýtist okkur bæði í leik og starfi. Lífsreynslu okkar fáum við í gegnum fjölskyldulíf, starfið okkar, tómstundir og úr námi, bæði formlegu og óformlegu. Þessi samanlagða reynsla okkar er kölluð raunfærni.

Stuðningur við að komast aftur á fulla ferð í námi

Oft er sagt að draumurinn sé upphaf alls. Draumurinn sé uppspretta þess að upplifa eitthvað nýtt, öðlast skarpari sýn á lífið og tilveruna. Þroskast og verða meira! Þessa dagana láta margir drauminn um menntun rætast með því að skrá sig til leiks hjá símenntunarmiðstöðvum um land allt

Símenntun og atvinnulífið

Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum.

Þrettán nemendur brautskráðir úr náminu "Stökkpalli"

Í gær, 5. janúar, brautskráði SÍMEY þrettán nemendur á aldrinum 20-30 ára úr náminu „Stökkpalli“. Námið, sem er ætlað þeim sem hafa horfið frá námi og/eða eru án atvinnu, hófst 19. október sl. og var í það heila 180 klukkustundir.