Fréttir

Veflæg þjónusta

Nýtum okkur sem mest veflægar nálganir í þjónustu

Áherslur í starfi vegna COVID frá 2.11

Í ljósi hertra reglna Heilbrigðisráðuneytis um fjöldatakmarkanir og sóttvarnir. (English below)

Í samstarfi við Vinnumálastofnun um Betri skilning og bætt samskipti

Eitt af þeim námskeiðum sem SÍMEY býður upp heitir Betri skilningur og bætt samskipti þar sem m.a. eru skoðaðir styrkleikar og veikleikar hvers og eins út frá bandarískri hugmyndafræði sem á ensku nefnist Everything DISC.

Áherslur í starfi vegna COVID frá 20.10

Upplýsingar vegna reglugerðar heilbrigðisráðherra frá og með 20.10

Rafrænn ársfundur fyrir árið 2019

Ársfundur SÍMEY, vegna almanaksársins 2019, var haldinn í síðustu viku – nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna kórónuveirufaraldursins.

Áherslur í starfi vegna COVID frá 5.10

Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðuneytis um hertar sóttvarnir varðandi skólastarf þá takmarkast fjöldi nemenda í hverri kennslustofu/ rými nú við 30 nemendur.

Ánægjuleg heimsókn starfsfólks Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi í SÍMEY

Símenntunarmiðstöðvar landsins, sem eru ellefu talsins, eiga með sér mjög gott samstarf á ýmsum sviðum. Áherslurnar eru að sumu leyti ólíkar sem helgast af mismunandi áherslum í atvinnulífi svæðanna en fjölmargt eiga þær sameiginlegt.

Samstarf SÍMEY og Vinnumálastofnunar um nám fyrir atvinnuleitendur

SÍMEY og Vinnumálastofnun hafa tekið höndum saman um nám fyrir atvinnuleitendur. Þau styttri námskeið og lengra nám sem atvinnuleitendur bóka sig í hjá SÍMEY verður þeim að kostnaðarlausu.

Hljóð- og myndver í SÍMEY

„Þetta er góð viðbót í okkar starfi og mun nýtast okkur mjög vel,“ segir Kjartan Sigurðsson, verkefnastjóri hjá SÍMEY, um hljóð- og myndver sem hefur verið komið upp í húsnæði SÍMEY við Þórsstíg.

Allt að fara í fullan gang á haustönn - stefnir í góða aðsókn

Starfsemi Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar er nú að fara í fullan gang á haustönn með fjölbreyttri starfsemi. Opið er fyrir umsóknir um styttri námskeið og lengri námsbrautir.