Raunfærnimat fyrir starfsfólk íþróttahúsa og sundlaugarverði
20.september 2021
Í október nk. býður SÍMEY upp á raunfærnimat fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja – sundlauga og íþróttahúsa – og hafa starfsmenn SÍMEY haldið kynningarfundi að undanförnu fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja á Eyjafjarðarsvæðinu þar sem þessi möguleiki er kynntur.