Um tvöhundruð manns sóttu nemendasýningu í Deiglunni
18.ágúst 2020
„Þetta var mjög gefandi og námið var frábært í alla staði,“ segir Anna Ólafsdóttir, nemandi á námskeiðinu Fræðsla í formi og lit, sem Bryndís Arnardóttir – Billa og Guðmundur Ármann Sigurjónsson kenna saman í SÍMEY.