Sameiginlegur haustfundur Kvasis og FA á Akureyri
25.september 2022
Dagana 27. og 28. september nk. verður í húsakynnum SÍMEY á Akureyri haldinn sameiginlegur haustfundur Kvasis – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins þar sem verður fjallað um fjölmargt áhugavert í framhaldsfræðslunni.