Nám

Lengra nám

Félagsliðagátt

Fagnám fyrir starfsfólk í umönnunarstörfum. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025.
Félagsliðagátt
Lengra nám

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Fagnám fyrir ófaglærða starfsmenn í leik, og grunnskólum. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025.
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Lengra nám

Málmsuðusmiðja MIG/MAG

Nemandi sem hefur lokið smiðju í málmsuðu er fær um að sjóða samkvæmt verklýsingum og hefur þekkingu til að vinna sjálfstætt eftir suðuferilslýsingu.
Málmsuðusmiðja MIG/MAG
Lengra nám

MENNTASTOÐIR

Opið fyrir umsóknir á haustönn 2025
MENNTASTOÐIR
Lengra nám

Nám fyrir sundlaugarverði og starfsfólk í íþróttahúsum

Fagnám fyrir nýliða í sundlaugum og íþróttahúsum sem hafa starfað skemur en þrjú ár. Námið hefst 1. febrúar. Hér er hlekkur á auglýsinguna á pdf.
Nám fyrir sundlaugarverði og starfsfólk í íþróttahúsum
Lengra nám

Samfélagstúlkur

Ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við samfélagstúlkun sem felst í því að miðla munnlega merkingu á milli aðila sem ekki tala sama tungumál, án þess að taka afstöðu til viðfangsefnisins.
Samfélagstúlkur